Tanzania Bush Camp



Serengeti


moskító net

Serengeti Tanzania Luxury Bush Camp eru færanlegar búðir sem bjóða upp á hina villtu náttúru ásamt lúxus í Serengeti þjóðgarðinum.

Þessar einstöku búðir eru í eigu og stjórnað af frumbyggjum Tansaníu, sem hafa mikla þekkingu og reynslu í að taka á móti gestum með frábærri þjónustu og gestrisni.

Serengeti Tanzania Bush Camp samanstendur af 10 rúmgóðum og þægilegum lúxus en-suite tjöldum sem öll eru með tveimur queen-size rúmum með flugnanetum, snyrtilegt salerni og sturtu, herbergjum með hlýjum sængum, hvíldarsófa, sólarljós ásamt stórri rúmgóðri verönd fyrir framan hvert tjald. Herbergið er búið þægilegum safarístólum og borðum – hið fullkomna athvarf til að slaka á og horfa á fuglalífið í trjánum á meðan þú hlustar á hljóð Afríku.

Hafðu Samband





    UMSAGNIR

    Við hjónin fórum með Obeo Afrika til Namibíu 2022 og í 4ra landa ferðina árið 2024. Við getum heils hugar mælt með báðum þessum ferðum. Skipulag þeirra var einstaklega gott, gististaðir gaumgæfilega valdir og fararstjórarnir dásamlegir. Mikill kostur að nánast allt uppihald var innifalið í verði ferðanna og að ferðast var í litlum hópum. Við eigum stórkostlegar minningar úr ferðunum tveimur og munum fylgjast spennt með nýjum ferðum í boði Obeo Afika. Dóróþea og Viðar, Dalvík